Ný stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana var kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn föstudag. Nýr formaður félagsins er Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaðurinn á [...]
Hér má fylgjast með streymi af aðalfundi FFR
STARFSKJÖR FORSTÖÐUMANNA
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Á aðalfundi FFR sem haldinn verður föstudaginn 9. maí næstkomandi fer fram kosning formanns og þriggja meðstjórnenda til næstu tveggja ára. Listi yfir frambjóðendur er svohljóðandi: Formaður [...]
Í tilefni af bréfi stjórnvalda til forstöðumanna hjá ríkinu þar sem óskað er eftir hugmyndum og sjónarmiðum um hvernig hagræða megi í rekstri ríkisins, hefur stjórn FFR ritað forsætisráðherra og [...]
FUNDIR OG VIÐBURÐIR
Þriðjudaginn 3. mars nk. kl. 15:00 býður Hildigunnur H. H. Thorsteinsson, forstjóri Veðurstofu Íslands, félagsmönnum að heimsækja stofnunina og kynnast starfseminni. Nánari upplýsingar um dagskrá [...]
Síðastliðið haust ákvað stjórn FFR að fela Benedikt Jóhannessyni stærðfræðingi hjá Talnakönnun hf. að skoða og leggja mat á launaþróun forstöðumanna í samanburði við sambærilega hópa hjá hinu [...]
Boðað er til jólafundar FFR miðvikudaginn 17. desember næstkomandi kl. 11:30-13:00 á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík, í Vox Club salnum á jarðhæð. Gestir fundarins verða rithöfundarnir [...]


