Ný stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana var kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn föstudag. Nýr formaður félagsins er Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaðurinn á [...]
Hér má fylgjast með streymi af aðalfundi FFR
STARFSKJÖR FORSTÖÐUMANNA
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Á aðalfundi FFR sem haldinn verður föstudaginn 9. maí næstkomandi fer fram kosning formanns og þriggja meðstjórnenda til næstu tveggja ára. Listi yfir frambjóðendur er svohljóðandi: Formaður [...]
Í tilefni af bréfi stjórnvalda til forstöðumanna hjá ríkinu þar sem óskað er eftir hugmyndum og sjónarmiðum um hvernig hagræða megi í rekstri ríkisins, hefur stjórn FFR ritað forsætisráðherra og [...]
FUNDIR OG VIÐBURÐIR
Morgunverðarfundur um óvægna umræðu og áreitni við opinbera starfsmenn fimmtudaginn 6. nóvember 2025
Morgunverðarfundur um óvægna umræðu og áreitni við opinbera starfsmenn verður haldinn fimmtudaginn 6. nóvember næstkomandi kl. 8:10-10:00 á Grand Hótel í Reykjavík. Fundurinn er haldinn á vegum [...]
Málstofa föstudaginn 9. maí nk. um starfsmannalögin, mannauðsstjórnun og vinnustaðamenningu stofnana
Stjórn FFR boðar til málstofu um starfsmannalögin, mannauðsstjórnun og vinnustaðamenningu stofnana og þeirri spurningu velt upp hvort ekki sé tímabært að ráðast í breytingar á starfsmannalögunum. [...]
Aðalfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn föstudaginn 9. maí næstkomandi kl. 13:00 í Norræna húsinu, Sæmundargötu 11 í Reykjavík. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf í [...]